top of page
HK0A2702.jpg

Viðburðir sem hreyfa við fólki

arshatid2
erna
arshatid
arhatid3
ragga
benni

Um okkur

Í Eastland leggjum við áherslu á að hver viðburður sé einstakur – rétt eins og fólkið sem tekur þátt í honum. Við erum ekki bara skipuleggjendur, heldur samstarfsaðilar sem göngum með þér í gegnum hvert skref ferlisins.
Við byggjum upp traust og náin tengsl, því þannig verða viðburðirnir ekki bara vel heppnaðir – heldur minnisstæðir.


Með breitt tengslanet og áratuga reynslu getum við tekist á við allt frá smærri viðburðum til stórra viðburða, alltaf með sama persónulega snertinum sem gerir okkur að traustum samstarfsaðila.

arshatid6

Viðburðir

Frá hugmynd að upplifun – við stöndum með þér í hverju skrefi

Viðskiptavinir

samh

Viðburður

aldarinnar

Þessi miði tryggir hamingju

RSVP

  • Facebook

Jul 23 | 21:00

Hvar sem er

svn

Þjónusta

Þjónusta sem sameinar reynslu, tengslanet og persónulega nálgun.

HK0A0278.jpg

Árshátíð

Við leysum það - í sameiningu.

265m.jpg

Árshátiðarferðir

Við höfum gríðalega reynslu í því að halda árshátíðir erlendis!

Sérstök verkefni

Ef þig vantar tónlist eða skemmtikraft í þína veislu, þína ferð.

Hafðu samband

Heyrðu í okkur, við erum alltaf til í spjall

GBJ
Sif
Frá hugmynd að upplifun – við stöndum með þér í hverju skrefi

Eastland ehf

700525-0820

Blómsturvellir 17

740 Neskaupstaður

+354-6985770

 

Eastland.is - 2025

 

bottom of page